Reykvíkingar nutu veðurblíðunnar

Íbúar á suðvesturhorni landsins voru fljótir til þegar hitamælirinn sýndi tveggja stafa tölu. Ljósmyndari Mbl.is náði þessum myndum víðsvegar í borginni af fólki sem naut veðurblíðunnar.

Veðurstofan segir þó að þetta sé skammgóður vermir, því frá miðvikudegi má búast við því veðri sem ríkt hefur undanfarnar vikur.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka