Mikilvægt að fá aðgang fyrir kosningar

Frá Hafnarfirði.
Frá Hafnarfirði. mbl.is/Sigurður Bogi

Enn er deilt um aðgang íbúa í Hafnarfirði að upplýsingum um lánasamninga bæjarins við Depfa ACS-bankann og FMS Wermanagement.

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál felldi nýverið úr gildi fyrri úrskurð sinn um að bærinn skuli afhenda íbúa afrit af samningnum og ætlar að kveða upp nýjan úrskurð.

„Lánið er bara til skamms tíma. Við vitum ekkert hversu mikið bærinn er að greiða af lánunum núna en vitað er að eftir næstu kosningar þarf að endurfjármagna háa fjárhæð,“ segir íbúi í Hafnarfirði í umfjöllun um þetta mál í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert