Siglir ekki vegna ölduhæðar

Herjólfur kemur í Landeyjahöfn.
Herjólfur kemur í Landeyjahöfn. mbl.is/Styrmir Kári

Fyrstu tvær ferðir Herjólfs féllu niður í morgun. Ölduhæð við Landeyjahöfn klukkan 10 var 3,5m en hún hefur lækkað frá því í morgun.

Staðan verður metin að nýju í hádeginu. Farþegar eru beðnir að fylgjast með fréttum á http://www.herjolfur.is/, Facebook síðu Herjólfs og á síðu 415 átextavarpinu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert