Skipa nýja stjórnarskrárnefnd

Samkomulag hefur náðst um að skipa nýja stjórnarskrárnefnd.
Samkomulag hefur náðst um að skipa nýja stjórnarskrárnefnd. mbl.is/Ómar

Sig­mund­ur Davíð Gunn­laugs­son for­sæt­is­ráðherra mun óska eft­ir til­nefn­ing­um allra þeirra stjórn­mála­flokka sem eiga sæti á Alþingi í níu manna stjórn­ar­skrár­nefnd sem taka mun til starfa á næstu vik­um.

Nefnd­in mun meðal ann­ars hafa hliðsjón af vinnu und­an­far­inna ára, þ.á m. til­lög­um stjórn­lagaráðs og stjórn­laga­nefnd­ar, þjóðar­at­kvæðagreiðslunn­ar í fyrra og starfi stjórn­ar­skrár­nefnd­ar sem starfaði á ár­un­um 2005-2007.

Þetta kem­ur fram í minn­is­blaði frá 2. júlí síðastliðnum sem gert var í kjöl­far sam­komu­lags formanna allra stjórn­mála­flokk­anna á Alþingi. Morg­un­blaðið hef­ur um­rætt minn­is­blað und­ir hönd­um og fjall­ar nán­ar um mál þetta í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka