Fischer-setur opnar á Selfossi

Sæmi rokk og Friðrik Ólafsson
Sæmi rokk og Friðrik Ólafsson Ljósmynd/Sigmundur Sigurgeirsson

Fjöl­menni var við opn­un Fischers-set­urs á Sel­fossi síðdeg­is í dag.

Í safn­inu er að finna fjöl­marga muni tengda skák­ferli Bobby Fischer og ein­vígi hans við Bor­is Spassky á Íslandi árið 1972.

Safnið er í senn til minn­ing­ar um Fischer og fé­lags­heim­ili Skák­fé­lags Sel­foss og ná­grenn­is. Við opn­un­ina í dag fluttu meðal ann­ars ráðherr­arn­ir Ill­ugi Gunn­ars­son og Sig­urður Ingi Jó­hanns­son er­indi, sem og Friðrik Ólafs­son sem fór yfir skák­fer­il Fischer. Hann af­henti safn­inu einnig upp­runa­lega skák­lýs­ingu frá fyrstu skák sinni við Fischer.  

Frá opnun seturins
Frá opn­un set­ur­ins Ljós­mynd/​Sig­mund­ur Sig­ur­geirs­son
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert