Stefán Logi handtekinn

Heimildir mbl.is staðfesta að  Stefán Logi Sívarsson hafi verið tekinn höndum.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, með liðsinni sérsveitar Ríkislögreglustjóra, handtók Stefán í sumarbústað í Miðhúsaskógi í kvöld. Handtakan gekk vel.

Umfangsmikil leit var gerð í gær að Stefáni Loga Sívarssyni vegna rannsóknar alvarlegra ofbeldisbrota.

Þyrla Landhelgisgæslunnar aðstoðaði lögregluna á Selfossi við leit að honum, en sú leit bar ekki árangur í gær. Tveir menn voru hins vegar handteknir á Laugarvatni í gær eftir leitina.

Stefáns Loga enn leitað

Tveir handteknir við Laugarvatn

Umfangsmikil leit í Árnessýslu

Þekktur fyrir hrottaskap

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert