30% framhaldsnema karlkyns

Háskóli Íslands.
Háskóli Íslands. mbl.is/Ómar

Karlar eru aðeins tæpur þriðjungur framhaldsnema við Háskóla Íslands eða 30,5% og þeir eru jafnframt aðeins 35% af heildarfjölda skráðra nemenda við skólann.

Samkvæmt upplýsingum um skráða nemendur við HÍ voru aðeins 2% nema í hjúkrunarfræði karlkyns í vetur og karlar 1,5% nema í leikskólakennaranámi.

Á upphafsárum skólans var hlutfall kvenna við HÍ mjög lágt og 60 árum síðar var skekkjan enn til staðar. Þáttaskil urðu um miðjan níunda áratuginn en þá varð hlutfallið í fyrsta sinn nánast jafnt á milli kynjanna. Í kjölfarið varð sannkölluð sprenging, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert