Myndavélar á lögregluþjónum gefa góða raun

Lögregluþjónn við störf en framan á vesti hans er búið …
Lögregluþjónn við störf en framan á vesti hans er búið að festa litla myndbandsupptökuvél. mbl.is/Jón Þór Eyþórsson

Nokkur lögregluembætti á landsbyggðinni hafa tekið upp notkun sérhannaðra upptökuvéla sem lögregluþjónar bera framan á sér.

Reynsla erlendis frá sýnir að kvörtunum fækkar með tilkomu slíkra tækja og að borgarar hegða sér betur þegar þeir vita að þeir eru í mynd.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag kemur fram, að vélarnar eru bæði notaðar á vettvangi og við yfirheyrslur og brjóta ekki gegn friðhelgi einkalífsins.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert