Ólík afstaða SA og ASÍ til launakrafna

Samið verður um kjör þorra launþega í haust. Launakröfur eru …
Samið verður um kjör þorra launþega í haust. Launakröfur eru þegar komnar fram. mbl.is/Rósa Braga

Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, telur enga innistæðu fyrir launakröfum Félags forstöðumanna ríkisstofnana en það krefst þess að kjörin verði leiðrétt aftur að efnahagshruninu haustið 2008.

Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, telur hins vegar að almennir launþegar hljóti að horfa til launakrafna forstöðumannanna.

Það sama gerir formaður Félags grunnskólakennara, að því er fram kemur í umfjöllun um kjaramálin í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka