Sprengja sprengd í fjörunni í Grímsey

Félagarnir Árni Snær Brynjólfsson og Aron Ólason við hlustunarduflið sem …
Félagarnir Árni Snær Brynjólfsson og Aron Ólason við hlustunarduflið sem þeir fundu um helgina. mbl.is/Anna María

Virkt rússneskt hlustunardufl fannst í Grímsey í fyrrakvöld og tveir sprengjusérfræðingar frá Landhelgisgæslunni sprengdu sprengjuna í gær.

Björgunarþyrlan TF-LIF flaug með sprengjusérfræðingana norður.

„Það fylgdi þessu mikill hvellur og höggbylgja myndaðist á sjónum,“ segir Árni Snær Brynjólfsson, sem fann duflið ásamt félaga sínum, í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka