Tuttugu ferðir á ári í Þórsmörk á vegum Ferðafélags Íslands

Í Þórsmörk.
Í Þórsmörk. mbl.is/Árni Sæberg

Um 60.000 manns heim­sækja nú Þórs­mörk yfir sum­ar­tím­ann og fara flest­ir á eig­in veg­um.

Þórs­merk­ur­ferðir á veg­um Ferðafé­lags Íslands hóf­ust árið 1933 og fóru þá 19 manns. Nú fara um þúsund manns á hverju ári á veg­um Ferðafé­lags­ins í Þórs­mörk.

Páll Guðmunds­son, fram­kvæmda­stjóri Ferðafé­lags­ins, seg­ir í frétta­skýr­ingu í Mogrun­blaðinu í dag, að fé­lagið hafi átt mik­inn þátt í að kynda und­ir ferðaáhuga al­menn­ings og byggja upp aðstöðu fyr­ir ferðafólk. Þórs­mörk hafi þar alla tíð skipað sér­stak­an sess hjá fé­lags­mönn­um.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert