Getur endurreiknað flest gengislánin

mbl.is/Hjörtur

Lands­bank­inn hef­ur skýr for­dæmi til að styðjast við til að ljúka end­urút­reikn­ingi á meg­inþorra þeirra 30.000 geng­islána sem bank­inn legg­ur nú mat á hvort beri að end­ur­reikna.

Þetta er mat Ein­ars Huga Bjarna­son­ar, hæsta­rétt­ar­lög­manns og lög­manns Plastiðjunn­ar sem hef­ur deilt við Lands­bank­ann um geng­islán. Í um­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag bend­ir Ein­ar meðal ann­ars á þrjá svo­nefnda kvitt­ana­dóma Hæsta­rétt­ar máli sínu til stuðnings.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka