Náttúrupassinn er sýnd veiði en ekki gefin

Margir vilja að þeir borgi sem njóta.
Margir vilja að þeir borgi sem njóta. mbl.is/Kristinn

Í skýrslu sem Ferðamála­stofa gaf út í gær kem­ur fram að svo­nefnd­ur nátt­úrupassi, sem Sam­tök ferðaþjón­ust­unn­ar hafa ályktað sér­stak­lega um, sé e.t.v. sýnd veiði en ekki gef­in.

Hug­mynd­in með nátt­úrupass­an­um er sú að þeir borgi sem njóti. Ferðamaður­inn greiði fyr­ir passa sem veit­ir hon­um aðgang að gjalds­skyld­um svæðum þar sem nauðsyn­legt er að hafa aðstöðu fyr­ir gesti.

Í skýrsl­unni kem­ur hins veg­ar fram að þessi leið sé eng­in töfra­lausn vegna þess að ferðamenn ráðstafi yf­ir­leitt til­tek­inni fjár­hæð til ferðalags­ins, meðvitað eða ómeðvitað, að því er fram kem­ur í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert