Skerðing gæti skapað bótaskyldu

Árið 2010 voru veiðar gefnar frjálsar, en nýr sjávarútvegsráðherra ætlar …
Árið 2010 voru veiðar gefnar frjálsar, en nýr sjávarútvegsráðherra ætlar að endurskoða þá ákvörðun. mbl.is/Ómar

Lík­ur eru á að ríkið verði bóta­skylt ef tekið verður til­lit til veiða á út­hafs­rækju komi til þess að veiðar á henni verði tak­markaðar.

Þetta er álit lög­manna hjá lög­manna­stof­unni Lex, en um það er fjallað í frétta­skýr­ingu í  Morg­un­blaðinu í dag.

Þeir telja að ekki sé hugað nóg að eigna­rétt­ar­vernd sem teng­ist afla­hlut­deild­inni miðað við dóma Hæst­ar­rétt­ar og mann­rétt­inda­sátt­mála Evr­ópu. Skerðing á þeim rétti geti leitt til bóta­skyldu af hálfu rík­is­ins.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert