Skerðing gæti skapað bótaskyldu

Árið 2010 voru veiðar gefnar frjálsar, en nýr sjávarútvegsráðherra ætlar …
Árið 2010 voru veiðar gefnar frjálsar, en nýr sjávarútvegsráðherra ætlar að endurskoða þá ákvörðun. mbl.is/Ómar

Líkur eru á að ríkið verði bótaskylt ef tekið verður tillit til veiða á úthafsrækju komi til þess að veiðar á henni verði takmarkaðar.

Þetta er álit lögmanna hjá lögmannastofunni Lex, en um það er fjallað í fréttaskýringu í  Morgunblaðinu í dag.

Þeir telja að ekki sé hugað nóg að eignaréttarvernd sem tengist aflahlutdeildinni miðað við dóma Hæstarréttar og mannréttindasáttmála Evrópu. Skerðing á þeim rétti geti leitt til bótaskyldu af hálfu ríkisins.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert