Lundavarpið í molum

Nær eng­ar pysj­ur munu kom­ast á legg í Vest­manna­eyj­um í sum­ar. Að sögn Erps Snæs Han­sen, fugla­fræðings hjá Nátt­úru­stofu Suður­lands, eru lík­ur á að lund­inn hafi yf­ir­gefið hreiður sín und­ir lok júlí vegna fæðuskorts.

„Varpið er eig­in­lega bara hrunið. Um 4% af hol­un­um var með unga á lífi þegar við skoðuðum þær. Ef þeir lifa all­ir, sem ekki er lík­legt, verða aðeins nokk­ur hundruð fugl­ar sem kom­ast á legg. Varpið er í raun al­veg í núlli,“ seg­ir Erp­ur.

Þetta er ní­unda árið í röð sem nær eng­ir lund­ar kom­ast á legg í Vest­manna­eyj­um, að því er fram kem­ur í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert