„Sjúsk og subbuskapur“

Gunnar Bragi og Össur Skarphéðinsson.
Gunnar Bragi og Össur Skarphéðinsson. mbl.is/Kristinn

„Ég tel að það sé sjúsk og subbuskap­ur ef menn ætla að slíta viðræðunum með þess­um hætti án þess að hafa sér­stakt samþykki á Alþingi þar um.“

Þetta seg­ir Össur Skarp­héðins­son, þingmaður Sam­fylk­ing­ar og ut­an­rík­is­ráðherra í síðustu rík­is­stjórn, spurður í Morg­un­blaðinu í dag hvort hann telji að ný stjórn þurfi að fá samþykkta þings­álykt­un­ar­til­lögu á Alþingi til að geta slitið aðild­ar­viðræðunum við Evr­ópu­sam­bandið.

Gunn­ar Bragi Sveins­son ut­an­rík­is­ráðherra hef­ur fengið álits­gerð um heim­ild­ir sín­ar sem ráðherra til að slíta viðræðum. Er niðurstaðan sú að rík­is­stjórn­in sé ekki bund­in af þings­álykt­un fyrri stjórn­ar í mál­inu.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert