Hundruð íbúða rísa við gamla Slippinn

Fyrirhugaðar nýbyggingar eru merktar með grænum lit. Slippurinn er austan …
Fyrirhugaðar nýbyggingar eru merktar með grænum lit. Slippurinn er austan megin svæðisins og Mýrargata 26 vestan megin. Tölvumynd/Alark arkitektar

Stefnt að því að hefja framkvæmdir við uppbyggingu nýs hverfis við Vesturbugt í Reykjavík á næsta ári samkvæmt deiliskipulagi.

Ljúka á framkvæmdum á árunum 2016-2017. Þetta staðfestir Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs.

Við gamla slippsvæðið mun rísa bæði íbúðar- og atvinnuhúsnæði, og er gert ráð fyrir einu bílastæði á hverja 100 fermetra í atvinnuhúsnæði og 0,8 stæði á hverja íbúð. Stæðin eru öll neðanjarðar, að því er fram kemur í umfjöllun um þessi byggingaáform í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert