Sjálfhætt ef flugbrautin lokast 2016

mbl.is/Kristján

Árni Gunnarsson, forstjóri Flugfélags Íslands, segir að verði norður/suður-flugbrautinni á Reykjavíkurflugvelli lokað árið 2016, eins og gert er ráð fyrir í aðalskipulagi borgarinnar, sé ekki grundvöllur fyrir áframhaldandi áætlunarflugi frá Vatnsmýrinni.

„Ef menn ætla að halda sig við þessa dagsetningu árið 2016 og leggja niður aðra af aðalflugbrautum vallarins, þá yrði áætlunarflugi í Vatnsmýrinni sjálfhætt,“ segir Árni í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert