Lítil fyrirstaða á Schengenlandamærum

Yfirvöld í Eistlandi þurfa að glíma við sterka glæpahópa. Myndin …
Yfirvöld í Eistlandi þurfa að glíma við sterka glæpahópa. Myndin er frá Tallinn, höfuðborg Eistlands. mbl.is/reuters

Gæsla á landa­mær­um Eist­lands og Rúss­lands við ána Nar­va í Eistlandi er ófull­nægj­andi og brýnt er að bæta þar úr. Landa­mær­in eru hluti af ytri landa­mær­um Schengen-svæðis­ins.

Alda Hrönn Jó­hanns­dótt­ir, yf­ir­maður lög­fræðisviðs lög­reglu­stjór­ans á Suður­nesj­um, sótti í vor ráðstefnu um man­sal í Eistlandi og skoðaði m.a. landa­mæra­stöð við Nar­va.

Í sam­tali í Morg­un­blaðinu í dag seg­ir hún að eist­nesk stjórn­völd séu meðvituð um vand­ann, en það hafi komið henni á óvart hversu lít­il fyr­ir­staða sé á landa­mær­un­um.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka