Skipaumferðin truflar hrefnuna

Skipaumferðin truflar hrefnuna.
Skipaumferðin truflar hrefnuna. mbl.is/Jim Smart

Hvalaskoðunarskip virðast hafa áhrif á atferli hrefnu í Faxaflóa. Þetta er niðurstaða doktorsrannsóknar Fredrik Christiansen við Háskólann í Aberdeen í Skotlandi.

Höfundurinn fylgdist með hegðun hrefna annars vegar á hvalaskoðunarskipum og hins vegar við Garðskagavita, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Annar meðhöfunda rannsóknarinnar er Marianne Rasmussen sem rekur rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Húsavík. Hún segir að rannsóknin hafi leitt í ljós að hrefnan kafi og syndi öðruvísi þegar hvalaskoðunarskip eru nálægt en þegar hún er óáreitt.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert