Afar fallegt sólarlag í kvöld

Ljósmynd/Jóhann Gunnar Helgason

Gera má ráð fyr­ir því að marg­ir hafi fylgst hug­fangn­ir með sól­ar­lag­inu í kvöld, en það var óvenju fal­legt. Það var líkt og him­inn­inn stæði í ljós­um log­um og skartaði hann gul­um, app­el­sínu­gul­um og rauðum lit­um.

Veður­horf­ur næsta sól­ar­hring­inn:

Von er á norðaust­an 3 til 8 m/​sek, en norðvest­an 5 til 10 m/​sek norðaust­an­til fram á kvöld. Skýjað og úr­komu­lítið en bjartviðri fyr­ir sunn­an. Aust­an 8 til 13 m/​sek og rign­ing allra syðst seint í kvöld. Hæg aust­læg átt og skýjað með köfl­um á morg­un en aust­an 8 til 15 m/​sek og rign­ing syðst en læg­ir og stytt­ir upp þar annað kvöld. Hiti 2 til 10 stig að deg­in­um, en víða næt­ur­frost í innsveit­um.

Sólarlagið í kvöld. Myndin er tekin í Kópavogi.
Sól­ar­lagið í kvöld. Mynd­in er tek­in í Kópa­vogi. Ljós­mynd/​Hjör­dís Vig­fús­dótt­ir
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert