Bleik umferðarslaufa séð úr lofti

00:00
00:00

Ein­hver gæti hafa haldið að borg­ar­yf­ir­völd væru að tapa sér í flipp­inu þegar þeir keyrðu hjá um­ferðars­lauf­unni á mót­um Bú­staðar­veg­ar og Hring­braut­ar í dag. Svo er þó ekki þar sem að í nótt var hluti slauf­unn­ar málaður bleik­ur í til­efni af ár­vekni og fjár­öfl­un­ar­átaks Krabba­meins­fé­lags Íslands.

Mbl.is fór í út­sýn­is­flug með Norður­flugi til að sjá slauf­una frá réttu sjón­ar­horni.

Hægt er að leggja söfn­unni lið með því að leggja inn á fé­lagið: 

kt. 700169-2789
banka­reikn­ing­ur: 0301-26-000706

og fylgj­ast með bleika upp­boðinu á bleikaslauf­an.is

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert