Bleik umferðarslaufa séð úr lofti

Einhver gæti hafa haldið að borgaryfirvöld væru að tapa sér í flippinu þegar þeir keyrðu hjá umferðarslaufunni á mótum Bústaðarvegar og Hringbrautar í dag. Svo er þó ekki þar sem að í nótt var hluti slaufunnar málaður bleikur í tilefni af árvekni og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands.

Mbl.is fór í útsýnisflug með Norðurflugi til að sjá slaufuna frá réttu sjónarhorni.

Hægt er að leggja söfnunni lið með því að leggja inn á félagið: 

kt. 700169-2789
bankareikningur: 0301-26-000706

og fylgjast með bleika uppboðinu á bleikaslaufan.is

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert