Hundarnir minni fyrr á öldum

Íslenskir hundar virðast hafa verið minni á öldum áður en þeir eru nú miðað við þau hundabein sem fundist hafa við fornleifauppgröft í Skriðuklaustri og Kirkjubæjarklaustri.

Fjölbreytt safn dýrabeina hefur fundist við uppgröftinn en fyrir utan venjuleg húsdýr hafa fundist bein úr hvölum, selum og fiski. M.a. má ráða að fiskneysla hafi aukist eftir klausturtímann, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert