Niðurskurður tryggi Landspítalanum fé

Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins.
Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins. mbl.is/Ómar

Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis, telur vel hægt að færa til fé í ríkisrekstrinum þannig að ekki þurfi að afla 200 milljóna króna með legugjöldum.

Kveðst Vigdís aðspurð í Morgunblaðinu í dag jafnvel sjá fyrir sér að það takist að finna enn meira fé til reksturs sjúkrahúsanna með frekari tilfærslu ríkisútgjalda.

Þá kunni hagræðingarhópurinn, sem Vigdís á sæti í, að finna sparnaðarleiðir sem geri kleift að gera enn betur við sjúkrahúsin.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert