Færri gallabuxur í fataskápunum

Gallabuxur eru ekki eins algengar og áður.
Gallabuxur eru ekki eins algengar og áður. mbl.is/Júlíus

Mikill samdráttur hefur orðið í fataverslun hér á landi þar sem fólk sparar annaðhvort við sig eða kaupir föt erlendis. Raunvirði fataverslunar er 39% minna nú en 2007.

„Það hafa margir lýst því þannig að á góðærisárunum hafi þeir átt þrennar til fernar góðar gallabuxur. Nú eigi þeir bara einar eða tvennar. Það munar um þetta,“ segir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, í fréttaskýringu um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert