Áform um lýðháskóla á Seyðisfirði

Til stendur að opna fyrsta lýðháskólann á Seyðisfirði.
Til stendur að opna fyrsta lýðháskólann á Seyðisfirði. mbl.is/Golli

Uppi eru áform um að opna listalýðháskóla á Seyðisfirði á næsta ári, en lýðháskólar eru ekki starfandi hér á landi.

Unnið er að verkefninu í samstarfi við menntamálaráðuneytið og er reiknað með að fyrstu nemendurnir hefji nám þar næsta haust.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag kemur meðal annars fram, að háskólinn mun bera nafnið LungA líkt og listahátíðin á Seyðisfirði. Hver önn verður 16-18 vikur og velja nemendur sér fimm námskeið. Rauði þráðurinn í menntastefnunni er sjálfsþróun í gegnum sköpun.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert