Vigdís og Jón leiða Heimssýn

Vigdís Hauksdóttir.
Vigdís Hauksdóttir. mbl.is/Ómar Óskarsson

Vig­dís Hauks­dótt­ir, þingmaður Fram­sókn­ar­flokks­ins var kos­in formaður fram­kvæmda­stjórn­ar Heims­sýn­ar í gær. Jón Bjarna­son, fyrr­ver­andi ráðherra, var kos­inn vara­formaður. Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu.

Heims­sýn hélt fyrsta stjórn­ar­fund sinn í gær. 

 Í fram­kvæmda­stjórn eru formaður og vara­formaður sjálf­kjör­in en kosið var um gjald­kera sam­tak­ana og sex aðal­menn. Eft­ir­far­andi aðilar sitja nú í fram­kvæmda­stjórn:

Vig­dís Hauks­dótt­ir, formaður 

Jón Bjarna­son, vara­formaður

Þor­leif­ur Gunn­laugs­son, gjald­keri

Ásdís Jó­hann­es­dótt­ir

Bjarni Harðar­son

Hall­dóra Hjalta­dótt­ir

Gunn­laug­ur Ingvars­son

Erna Bjarna­dótt­ir

Stefán Jó­hann Stef­áns­son

Jón Bjarnason.
Jón Bjarna­son. mbl.is
mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka