Skuldasjóður enn í skoðun

mbl.is/Ómar

„Við erum að skoða kosti og galla þess að stofna leiðrétt­inga­sjóð í tengsl­um við þetta verk­efni. Það var ráðgert að fjár­mögn­un verk­efn­is­ins til lengri tíma kæmi úr svig­rúmi sem óhjá­kvæmi­lega mynd­ast við af­nám hafta. Skemmri tíma fjár­mögn­un verk­efn­is­ins kæmi þá frá sjóðnum.“

Þetta seg­ir Sig­urður Hann­es­son, formaður nefnd­ar um höfuðstóls­lækk­un verðtryggðra íbúðalána.

Vikið er að leiðrétt­inga­sjóðnum í stefnu­yf­ir­lýs­ingu rík­is­stjórn­ar­inn­ar og seg­ir Sig­urður að fjár­magn úr sjóðnum muni flýta fyr­ir boðuðum aðgerðum í þágu skuldugra heim­ila. Það skapi svig­rúm á meðan samið er við kröfu­hafa föllnu bank­anna. Seg­ir Sig­urður aðspurður í Morg­un­blaðinu í dag ekki gefið að ríkið leggi sjóðnum til fé í upp­hafi.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka