Hannes Smárason ákærður vegna Sterling

Hannes Smárason.
Hannes Smárason. Golli / Kjartan Þorbjörnsson

Sér­stak­ur sak­sókn­ari hef­ur gefið út ákæru á hend­ur Hann­esi Smára­syni vegna viðskipta með Sterl­ing-flug­fé­lagið. Um er að ræða fyrsta saka­málið sem höfðað er á hend­ur Hann­esi en hann var meðal ann­ars for­stjóri FL Group. Þetta kem­ur fram á vefsvæði Rík­is­út­varps­ins.

Rík­is­út­varpið grein­ir frá því að málið verði þing­fest 14. nóv­em­ber næst­kom­andi. Hins veg­ar hafi ekki tek­ist að birta Hann­esi ákær­una og því hafi hún ekki verið gerð op­in­ber. 

Sam­kvæmt heim­ild­um frétta­stofu Rík­is­út­varps­ins snýr ákær­an að tæp­lega þriggja millj­arða króna milli­færslu af banka­reikn­ingi FL Group í Kaupþingi í Lúx­em­borg.

Frétt mbl.is: Staðfest­ir milli­færslu frá FL

Frétt mbl.is: Hann­es seg­ist ekki hafa brotið lög

Frétt mbl.is: Tug­millj­óna einka­út­gjöld á viðskipta­manna­reikn­ing

Frétt mbl.is: Hann­es vís­ar ásök­un­um á bug

Frétt Morg­un­blaðsins: Stjórn­end­ur Icelanda­ir lögðust gegn kaup­um á Sterl­ing Air­lines

Frétt Morg­un­blaðsins: Hluta­fé aukið um 44 millj­arða og fækkað í stjórn

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert