Óvanaleg söguritun stjórnmálamanna

Steingrímur J. Sigfússon.
Steingrímur J. Sigfússon. mbl.is/Kristinn

Óvanalegt er að stjórnmálamenn sem enn eru í eldlínunni gefi út endurminningar sínar af nýliðnum atburðum í bókarformi.

Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur bendir á í samtali við Morgunblaðið í dag að þannig sé mun algengara að stjórnmálamenn gefi út endurminningabækur þegar þeir hafa yfirgefið sviðið. Á þessu séu þó örfáar undantekningar í gegnum tíðina, segir í Morgunblaðinu í dag.

Tilefnið er útkoma endurminningabóka Össurar Skarphéðinssonar og Steingríms J. Sigfússonar í þessum mánuði.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert