Óvanaleg söguritun stjórnmálamanna

Steingrímur J. Sigfússon.
Steingrímur J. Sigfússon. mbl.is/Kristinn

Óvana­legt er að stjórn­mála­menn sem enn eru í eld­lín­unni gefi út end­ur­minn­ing­ar sín­ar af nýliðnum at­b­urðum í bókar­formi.

Guðni Th. Jó­hann­es­son sagn­fræðing­ur bend­ir á í sam­tali við Morg­un­blaðið í dag að þannig sé mun al­geng­ara að stjórn­mála­menn gefi út end­ur­minn­inga­bæk­ur þegar þeir hafa yf­ir­gefið sviðið. Á þessu séu þó ör­fá­ar und­an­tekn­ing­ar í gegn­um tíðina, seg­ir í Morg­un­blaðinu í dag.

Til­efnið er út­koma end­ur­minn­inga­bóka Öss­ur­ar Skarp­héðins­son­ar og Stein­gríms J. Sig­fús­son­ar í þess­um mánuði.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert