Fimmtán sóttu um stöðu dagskrárstjóra

Ríkisútvarpið
Ríkisútvarpið mbl.is/Árni Sæberg

Fimmtán umsóknir bárust um stöðu dagskrárstjóra útvarps hjá Ríkisútvarpinu. Þar af eru tveir fyrrverandi þingmenn, bæjarfulltrúi í Kópavogi, guðfræðingur og skáld.

Listi umsækjanda:

  • Áslaug Baldursdóttir, nemi
  • Davíð Þór Jónsson, guðfræðingur
  • Gunnar Gunnarsson, fréttamaður og rithöfundur
  • Guðni Tómasson, listfræðingur
  • Helgi Pétursson, fjölmiðlafræðingur
  • Hjálmar Hjálmarsson, leikari
  • Ingi Rafn Sigurðsson, framkvæmdastjóri
  • Jóhann Hauksson, blaðamaður
  • Kristján Hreinsson, skáld og heimspekingur
  • Magnús R. Einarsson, þróunar- og gæðastjóri
  • Ólína Þorvarðardóttir, þjóðfræðingur
  • Sighvatur Jónsson, framleiðandi
  • Sigmundur Ernir Rúnarsson, rithöfundur
  • Snorri Ásmundsson, listamaður
  • Þorsteinn Hreggviðsson, dagskrárgerðarmaður
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert