RARIK reiðir sig á jarðstrengi

Starfsmenn RARIK leggja háspennustreng í jörð.
Starfsmenn RARIK leggja háspennustreng í jörð. mbl.is/Kristján

Rarik stefnir að því að nánast allt dreifikerfi fyrirtækisins verði komið í jörð á þriðja áratug aldarinnar.

Þurfi RARIK að endurnýja hluta af dreifikerfi hvarflar ekki að starfsmönnum að reisa loftlínu, nema í undantekningartilfellum.

Ástæðan er sú að kostnaður við lagningu jarðstrengja er mun minni, að því er fram kemur í fréttaskýringu um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert