Óvíst um framtíð Elliðaárvirkjunar

Aðfallsrör Elliðaárvirkjunar.
Aðfallsrör Elliðaárvirkjunar. mbl.is/Golli

Hugsanlega verður ákveðið að loka Elliðaárvirkjun frekar en að gera við aðfallspípuna sem bilaði nýlega.

Eiríkur Hjálmarsson, upplýsingafulltrúi Orkuveitu Reykjavíkur, segir að ekki sé búið að ákveða hvort gert verði við aðfallspípuna.

Hann bætir við að virkjunin sé á mörkum þess að bera sig. „Það skiptir máli hver króna sem fer í viðgerðarkostnað og við erum því að fara ítarlega yfir væntanlegan kostnað við það.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert