Óverðtryggð lán vinsælli en talið var

Sam­kvæmt nýj­um töl­um frá Seðlabanka Íslands um út­lán fyrstu níu mánuði árs­ins eru óverðtryggð lán mun vin­sælli en verðtryggð.

Alls var upp­hæð óverðtryggðra lána fjór­falt hærri en verðtryggðra á tíma­bil­inu. Þessi niðurstaða geng­ur þvert á það sem áður hef­ur komið fram í töl­um frá Seðlabank­an­um.

Í um­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag seg­ir Þor­varður Tjörvi Ólafs­son, hag­fræðing­ur hjá bank­an­um, mis­ræmið skýr­ast af því að Seðlabank­inn birt­ir nú í fyrsta sinn töl­ur yfir hrein ný út­lán að frá­dregn­um upp­greiðslum.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert