Auður Jónsdóttir og Eiríkur Örn Norðdahl eru tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2014.
Fulltrúar hvers lands í dómnefnd Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs hafa tilnefnt eftirfarandi bækur til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2014:
<h3 class="contentSubheader">Danmörk</h3>Claus Beck-Nielsen <br/>Mine møder med De Danske Forfattere <br/>Skáldsaga, Gyldendal 2013
Ida Jessen<br/>Postkort til Annie<br/>Smásögur, Gyldendal 2013
<h3 class="contentSubheader">Finnland</h3>Kjell Westö<br/>Hägring 38 <br/>Skáldsaga, Schildts & Söderströms 2013
Henriikka Tavi<br/>Toivo<br/>Ljóðasafn, Teos 2011
<h3 class="contentSubheader">Ísland</h3>Auður Jónsdóttir<br/>Ósjálfrátt <br/>Skáldsaga, Mál og menning 2012<br/>(Dönsk þýðing: Kim Lembek)
Eiríkur Örn Norðdahl <br/>Illska <br/>Skáldsaga, Mál og menning 2012<br/>(Dönsk þýðing: Nanna Kalkar)
<h3 class="contentSubheader">Noregur</h3>Tomas Espedal<br/>Bergeners<br/>Bundið mál, Gyldendal 2013
Mona Høvring <br/>Camillas lange netter<br/>Skáldsaga, Oktober 2013
<h3 class="contentSubheader">Svíþjóð</h3>Eva Runefelt <br/>Minnesburen <br/>Ljóð, Albert Bonniers Förlag 2013
Andrzej Tichý <br/>Kairos<br/>Skáldsaga, Albert Bonniers Förlag 2013
<h3 class="contentSubheader">Færeyjar</h3>Tóroddur Poulsen <br/>Fjalir <br/>Ljóðasafn, Forlagið í Støplum 2013<br/>(Dönsk þýðing: Inger Smærup Sørensen)
<h3 class="contentSubheader">Grænland</h3>Juaaka Lyberth<br/>Naleqqusseruttortut<br/>Skáldsaga, Forlaget Milik 2012
<h3 class="contentSubheader">Álandseyjar</h3>Johanna Boholm <br/>Bygdebok<br/>Frásögn í óbundnu máli, Ellips förlag 2013 <br/><br/>Dómnefnd Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs útnefnir verðlaunahafann og tilkynnt er um úrslitin við verðlaunahátíð Norðurlandaráðs í lok október 2014 í Stokkhólmi. Verðlaunin nema 350 þúsund dönskum krónum.