Nafn mannsins sem lést í Taílandi

mbl.is

Íslendingurinn sem lét lífið í bílslysi í Taílandi í síðasta mánuði hét Pálmi Harðarson, 58 ára að aldri, fæddur 2. september árið 1955. Hann var ókvæntur og barnlaus.

Pálmi var á ferð með erlendri konu þegar slysið varð og slasaðist hún í því.

Frétt mbl.is: Íslendingur lést í bílslysi í Taílandi.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert