Niðurstöður PISA verulegt áfall

Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra
Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra mbl.is/Eggert Jóhannesson

Ill­ugi Gunn­ars­son mennta­málaráðherra seg­ir að niður­stöður PISA rann­sókn­ar­inn­ar, um læsi grunn­skóla­barna, séu veru­legt áfall fyr­ir okk­ur öll. Ill­ugi seg­ir t.d. óá­sætt­an­legt að um 30% drengja geti ekki lesið sér til gagns við lok grunn­skóla.

„Ég mun í þess­ari viku funda með full­trú­um allra þeirra sem koma að skóla­starf­inu og ræða þess­ar niður­stöður og hvað það er sem við get­um gert til að snúa þess­ari þróun við,“ seg­ir mennta­málaráðherra á Face­book síðu sinni.

Niður­stöður nýj­ustu PISA rann­sókn­ar OECD voru kynnt­ar í morg­un. Þær sýna m.a. að stærðfræðilæsi ís­lenskra barna hef­ur hrakað á síðustu 10 árum. Það sama gild­ir um frammis­stöðu í lesskiln­ingi og nátt­úru­fræði.

Læsi lands­byggðarbarna hrak­ar mest

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert