Þórey nýr formaður sjálfstæðiskvenna

Þórey Vilhjálmsdóttir, nýr formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna, og fyrrverandi formaður Jarþrúður …
Þórey Vilhjálmsdóttir, nýr formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna, og fyrrverandi formaður Jarþrúður Ásmundsdóttir. mbl.is

Þórey Vilhjálmsdóttir, aðstoðarmaður innanríkisráðherra, var í vikunni kjörin formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna á aðalfundi samtakanna sem haldinn var í Valhöll, höfuðstöðvum Sjálfstæðisflokksins. Þórey tók við af Jarþrúði Ásmundsdóttur.

Einnig var kjörin ný stjórn Landssambands sjálfstæðiskvenna en í henni sitja 28 konur.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert