EasyJet stórhuga um Íslandsferðir

Hugh Aitken framkvæmdastjóri Easy jet.
Hugh Aitken framkvæmdastjóri Easy jet. mbl.is/Árni Sæberg

Breska lág­far­gjalda­flug­fé­lagið ea­syJet hyggst flytja um 250 þúsund farþega til og frá Íslandi árið 2014.

Lang­flest­ir þeirra eða 70% verða á leið til Íslands, seg­ir Hugh Ait­ken, fram­kvæmda­stjóri ea­syJet í Bretlandi, í ít­ar­legu viðtali við Morg­un­blaðið.

Flest­ir er­lend­ir ferðamenn koma til Íslands frá Bretlandi og Banda­ríkj­un­um. Ea­syJet hóf að fljúga hingað til lands fyr­ir 18 mánuðum. Flogið er til Íslands frá Ed­in­borg í Skotlandi, London og Manchester í Englandi og í næstu viku hefst flug frá ensku borg­inni Bristol og Basel í Sviss bæt­ist í hóp­inn í apríl, að því er fram kem­ur í viðtali við Ait­ken í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert