Hlýnar í dag og á morgun

Gert er ráð fyr­ir að tals­vert frost verði í dag sam­kvæmt spá Veður­stofu Íslands næsta sól­ar­hring­inn en hins veg­ar dragi smám sama úr því og hláni fyrst syðst á land­inu. Hins veg­ar verði hiti 0-5 stig á morg­un en víða áfram frost hins veg­ar á Norður- og Aust­ur­landi.

Hins veg­ar er gert ráð fyr­ir aust­an 18-25 m/​s í dag með snjó­komu eða skafrenn­ingi sunn­an­lands en mun hæg­ara og bjart með köfl­um fyr­ir norðan. Dreg­ur held­ur úr vindi og ofan­komu eft­ir há­degi. Aust­an 10-18 í kvöld og dá­lít­il snjó­koma eða slydda með Suður- og Vest­ur­strönd­inni og Aust­an­lands, en ann­ars úr­komu­lítið.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert