Milljarðaviðskipti á netinu

Netverslun Íslendinga eykst hröðum skrefum.
Netverslun Íslendinga eykst hröðum skrefum. mbl.is

Viðskiptavinir Borgunar hafa eytt fjórum og hálfum milljarði á erlendum vefsíðum á þessu ári. Það er tæpum milljarði meira en á sama tíma í fyrra.

Sendingar frá Kína til Íslands jukust um 700% milli október í fyrra og október í ár. Íslendingar eru farnir að versla í gríðarlegu magni við kínverskar vefverslanir, aðallega AliExpress. Þetta kemur fram í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins en þar er farið yfir jólaverslun, bæði í verslunum og heima í stofu.

Til að vera alveg viss um að jólapakkinn skili sér á réttum tíma þannig að hann komist undir jólatréð í stofunni er best að ganga frá kaupunum í nóvember.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert