Skipin heilsast enn í Faxaflóahöfnunum

Guðjón Friðriksson sagnfræðingur
Guðjón Friðriksson sagnfræðingur mbl.is/Ómar

Hundrað ár eru liðin í ár frá því að fram­kvæmd­ir hóf­ust við gerð Reykja­vík­ur­hafn­ar. Af því til­efni er nú komið út rit­verkið Hér heils­ast skip­in, eft­ir Guðjón Friðriks­son, sagn­fræðing.

Í verk­inu, sem tel­ur tvö bindi, rek­ur Guðjón sögu hafn­anna við Faxa­flóa frá því að Ingólf­ur nam land og til vorra daga.

„Ráðist var í verkið að til­hut­an Gísla Gísla­son­ar hafn­ar­stjóra og stjórn Faxa­flóa­hafna,“ seg­ir Guðjón, en hug­mynd­in um að rita sögu Faxa­flóa­hafna í til­efni af ald­araf­mæli hafn­ar­gerðar­inn­ar kom upp í sam­töl­um hans og Gísla sem Guðjón hafði unnið fyr­ir nokkuð áður, að því er fram kem­ur í sam­tali við Guðjón um sögu­rit­un­ina í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert