Sjónvarpsmessan á Hvanneyri

Séra Agnes í kirkjunni á Hvanneyri.
Séra Agnes í kirkjunni á Hvanneyri. mbl.is/Sigurður Bogi

„Frumkvæðið að því að messan yrði tekin upp í kirkju úti á landi kom frá RÚV. Þó var nefnt að það yrði ekki fjarri borginni. Niðurstaðan varð Hvanneyri,“ segir sr. Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands.

Sjónvarpsmenn voru uppi í Borgarfirði síðdegis í gær þar sem jólamessan, sem sýnd verður á RÚV á aðfangadagskvöld, var tekin upp.

Staðsetningin er ekki tilviljun, en sr. Agnes hóf prestskap sinn á Hvanneyri og þjónaði þar frá 1986 til 1994.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert