Sjónvarpsmessan á Hvanneyri

Séra Agnes í kirkjunni á Hvanneyri.
Séra Agnes í kirkjunni á Hvanneyri. mbl.is/Sigurður Bogi

„Frum­kvæðið að því að mess­an yrði tek­in upp í kirkju úti á landi kom frá RÚV. Þó var nefnt að það yrði ekki fjarri borg­inni. Niðurstaðan varð Hvann­eyri,“ seg­ir sr. Agnes M. Sig­urðardótt­ir, bisk­up Íslands.

Sjón­varps­menn voru uppi í Borg­ar­f­irði síðdeg­is í gær þar sem jóla­mess­an, sem sýnd verður á RÚV á aðfanga­dags­kvöld, var tek­in upp.

Staðsetn­ing­in er ekki til­vilj­un, en sr. Agnes hóf prest­skap sinn á Hvann­eyri og þjónaði þar frá 1986 til 1994.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert