Breytt gatnamót og lóðir

Byggingarlóðir og umferðargötur breytast verði tillagan samþykkt. Geirsgata mætir Kalkofnsvegi/Lækjargötu …
Byggingarlóðir og umferðargötur breytast verði tillagan samþykkt. Geirsgata mætir Kalkofnsvegi/Lækjargötu á T-gatnamótum. Tölvugerð mynd/Batteríið Arki

Töluverðar breytingar hafa verið gerðar á byggingarsvæðinu og gatnamótum við Hörpu skv. tillögu að breytingum á deiliskipulagi Austurhafnar, sem samþykkt hefur verið að auglýsa.

Fimm stórar byggingar verða á svæðinu en þær verða aðeins lægri en heimilt er í núgildandi deiliskipulagi. Geirsgata verður færð sunnar þannig að hún myndar svonefnd T-gatnamót við Lækjargötu og Kalkofnsveg á tveimur beygjuakreinum.

Þetta hefur í för með sér að stærð byggingarlóðanna á svæðinu breytist, að því er fram kemur í ítarlegri umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka