Deilt um deiliskipulagið

mbl.is/ÞÖK

Um­hverf­is- og skipu­lags­ráð samþykkti í gær að senda deili­skipu­lagstil­lögu sem lýt­ur að norðaust­ur-suðvest­ur­braut Reykja­vík­ur­flug­vall­ar til borg­ar­ráðs.

Full­trú­ar Sjálf­stæðis­flokks­ins greiddu at­kvæði gegn til­lög­unni, og seg­ir í bók­un að þeir vildu senda hana til um­sagn­ar og um­fjöll­un­ar í stýri­hópi sem skipaður var sam­kvæmt sam­komu­lagi rík­is og borg­ar 25. októ­ber. Ragna Árna­dótt­ir fer fyr­ir stýri­hópn­um.

Til­laga sjálf­stæðismanna um að senda til­lög­una til stýri­hóps­ins var felld. Í bók­un­inni seg­ir m.a.: „Á meðan stýri­hóp­ur­inn er starf­andi hlýt­ur að vera eðli­legt verklag að vísa skipu­lagstil­lög­um sem snúa beint að flug­vell­in­um til hóps­ins. Sér­stak­lega hlýt­ur það að eiga við um til­lög­ur sem tak­marka val­mögu­leika við mat á framtíðarstaðsetn­ingu vall­ar­ins.“

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert