Jarðskjálfti í Kverkfjöllum

Skjálftinn er merktur með grænni stjörnu.
Skjálftinn er merktur með grænni stjörnu. Mynd/Veðurstofa Íslands

Jarðskjálfti að stærð þrír með upptök í Kverkfjöllum í norðanverðum Vatnajökli reið yfir kl 9.30 í morgun. Þrír eftirskjálftar mældust í kjölfarið, þeir voru 1,3-1,7 stig, sá síðasti rétt fyrir klukkan eitt.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert