Stjórn Rithöfundasjóðs Ríkisútvarpsins veitti í dag, á 83 ára afmælisdegi Ríkisútvarpsins, Guðmundi Andra Thorssyni viðurkenningu við hátíðlega athöfn í beinni útsendingu á Rás 1.
Viðurkenningin fól í sér pening að upphæð 500 þúsund krónum.
Formaður stjórnarinnar er Bergljót S. Kristjánsdóttir, en fyrst var úthlutað úr sjóðnum árið 1956.