Ríkisráðið fundar í dag

Ríkisráðsfundur fer fram á Bessastöðum í dag þar sem Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, fundar með ráðherrum ríkisstjórnarinnar. Fundurinn hefst klukkan 10:30.

Orðuveiting fer fram á morgun nýársdag á Bessastöðum og síðar um daginn verður móttaka þar fyrir ráðherra, þingmenn, sendiherra, ræðismenn, forystumenn ríkisstofnana og embættismenn, forystumenn félagasamtaka, stéttarsamtaka og atvinnulífs og aðra gesti.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert