Aðalfundur Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur samþykkti á sunnudagskvöldið ályktun frá einum félagsmanna sinna, þar sem lýst er yfir vantrausti á Sævar Gunnarsson, formann Sjómannasambands Íslands. Í ályktuninni er Sævar hvattur til að segja af sér.
Þetta kemur fram í frétt á vefnum kvótinn.is. Þar segir að fundinn hafi setið um 80 manns og að tillagan hafi samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða. SVG er eitt af stærstu aðildarfélag Sjómannasambandsins. Sævar er félagið í Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur.