Naustið verði gistihús og Kvosin Hotel stækkar á næstunni

Áform eru um að gera Naustið að gistihúsi. Gistirýmum fjölgar …
Áform eru um að gera Naustið að gistihúsi. Gistirýmum fjölgar í borginni. mbl.is/RAX

Fé­lag í eigu Karls Stein­gríms­son­ar hef­ur sent fyr­ir­spurn til bygg­ing­ar­full­trúa Reykja­vík­ur um hvort heim­ilt sé að opna gisti­hús fyr­ir 40 manns og veit­inga­rými í Naust­inu og aðliggj­andi hús­um.

Gist­i­rým­um fjölg­ar enn í miðborg­inni. Kvos­in Downtown Hotel ætl­ar að bæta 10 her­bergj­um við hót­elið sitt í Templ­ara­sundi 3, sem nú hýs­ir Við Tjörn­ina, að því er fram kem­ur í um­fjöll­un um áform um aukn­ingu gist­i­rým­is í miðborg­inni í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert